Heimaskítskreppa ESB
7.11.2022 | 19:48
"Refsiaðgerðir gegn Rússlandi hafa valdið hærri verðbólgu, orkukreppu og hættu á samdrætti í Evrópu-" segir Laszlo Kover, forseti ungverska þingsins.
"Rússar hafa ekki gert gas að vopni en framkvæmdastjórn ESB hefur reynt að gera það (að vopni gegn Rúsum) með refsiaðgerðum - fréttst hefur að 9. refsipakki ESB sé á leiðinni með höftum á kjarnorkueldsneyti. Eina kjarnorkuver Ungverjalands getur aðeins notað kjarnorkueldsneyti frá Rússlandi - refsiaðgerðir á það yrðu meiriháttar áfall fyrir Ungverjaland
Kover segir að vinstrimenn Ungverjalands séu fjármagnaðir af George Soros og hefðu stutt refsiaðgerðirnar og stríðsreksturinn.
Það er ekkert lýðræðislegt umboð til hjá Evrópusambandinu fyrir þeim ákvörðunum sem teknar eru nú-"
https://www.budapesttimes.hu/world/kover-european-recession-on-horizon-due-to-sanctions/#comments
Meginflokkur: Evrópumál | Aukaflokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:32 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.