Árás á Evrópu
4.10.2022 | 17:39
Joe lofađi í febrúar ađ stöđva gaslögnina Nord Stream 2 til Ţýskalands frá Rússlandi. Nú hefur tekist ađ efna loforđiđ. https://www.youtube.com/watch?v=B8BygV2kZBU
NATO/Bandaríkin sprengdu göt á lögnina viđ heimasvćđi NATO-Danmerkur og NÝNATO-Svíţjóđar í Eystrasalti nálćgt herhreiđrum NATO/Bandaríkjanna í Póllandi. Sjóher Bandaríkjanna, Task Force 68, var viđ neđansjávarćfingar ţar í sumar. Sjóherţyrla bandaríska flotans (Sikorsky MH-60R Seahawk) sveimađi yfir sprengistađnum klukkustundum saman 1-3 september.
Utanríkisráđherra Bandaríkjanna segir ađ sprengingarnar gefi mikla möguleika! Bandaríkjastjórn mun neita sök eins og vant er og setja falsfréttafjölmiđlana í gang viđ ađ ljúga hervirkinu upp á eigendur leiđslunnar, Rússa.
Árásin á lögnina er árás á orkubúskap ESB og ţar međ á ESB sjálft, sérstaklega Ţýskaland. Árásin er á Rússnesk mannvirki, á almennu hafsvćđi, sem ţjóna átti Evrópusambandinu. Árásinni verđur vćntanlega svarađ međ gagnárás á NATO/Bandarísk mannvirki á alţjóđlegu hafsvćđi. Spurningin vaknar hvort árásin sé til ţess ađ skađa efnahag Evrópusambandsins og Ţýskalands sérstaklega. Eđa til ţess ađ egna Rússland í kjarnorkustyrjöld. https://newsvoice.se/2022/09/amerikansk-regeringsradgivare-attacken-mot-nord-stream/
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Evrópumál | Breytt 5.10.2022 kl. 00:13 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.