Skattfé í drekana
22.7.2022 | 23:05
Þú getur keypt niðurgreiddan rafdreka (á hjólum) án þess að taka þinn þátt í að borga vegaslit þó drekinn þinn sé 1/2-1 tonni of þungur og spæni upp malbikinu. Ef þú átt alvöru bíl og borgar skattinn þinn borgar þú bæði kostnaðinn af þínum bíl og líka af rafdrekum hinna.
-Tekjur ríkissjóðs af gjöldum á bíla minnka um 20 milljarða á árinu vegna örrar fjölgunar rafbíla- (Fréttablaðið 21.7.2022)
Nú ætla okkar stjórnvöld, sem eru flækt í neti loftslagsvitfirringar ESB/EES, að leggja ný gjöld á bíla til þess að borga fyrir niðurgreiðslurnar á rafdrekunum sem þó bjarga loftslaginu ekki eins og rannsóknir Hagfræðistofnunar sýna (Mbl.22.7.2022) en þeir valda meiri og meiri skemmdum á umhverfi Jarðarinnar.
https://www.frjalstland.is/2019/10/29/rafbilavaedingin-vanhugsud/
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Evrópumál | Breytt s.d. kl. 23:15 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.