Alsherjar hervæðing
31.5.2022 | 18:38
Sú ógnvænlega staða blasir nú við að þjóðirnar sem komu af stað tveim heimsstyrjöldum ætla að fara saman í alsherjar hervæðingu.
Ísland hefur dregist með í "aðgerðir" og vopnaflutninga fyrir stríðsrekstur Úkraínu. Spurning vaknar hvar eru mörkin fyrir þátttöku Íslands í stríðsaðgerðum á vegum ESB og NATO?
https://www.frjalstland.is/2022/05/31/evropusambandid-hervaedist/
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Evrópumál | Breytt s.d. kl. 18:46 | Facebook
Athugasemdir
Er rússneska sendiráðið farið að blogga á Moggablogginu?
Theódór Norðkvist, 31.5.2022 kl. 21:47
Blinduð sýn Theódór!,þegar stjórnvöld Íslands taka þátt í beinum vopna sendingum,auk annars falsks tiltækis sem miðar beint að þátttöku í hervæðingu sniðna af slóttugum heimsvaldasinnum sem þau(stjórnvöld Íslands),ólíkt okkur óbreyttum stefnum að berjast gegn að komist til áhrifa hér.
Helga Kristjánsdóttir, 1.6.2022 kl. 00:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.