Skriffinnskukýlið

climbing_in_bureaucracy_alfredo_martirena.jpg"Báknið stækkar sem aldrei fyrr - stjórnarráðið blæs út - útgjöld Alþingis aukast um fimmtung á þremur árum - lítill hemill er á útþenslu hins opinbera og ríkisútgjöld komin í 1.100 milljarða, (um 15 milljónir á ári á hverja 5)

Þegar flett er atvinnutilboðum þessi misserin blasa að langstærstum hluta við störf hjá hinu opinbera og stundum nálega engin störf auglýst á hinum almenna markaði - launafólki á einkamarkaði fækkaði um 8% milli áranna 2019 og 2021 en opinberum starfsmönnum fjölgaði um 7%"- Björn Jón Bragason: https://www.frettabladid.is/markadurinn/storaukinn-kostnadur-vid-aedstu-stjornsyslu-rikisins/

Graftrarkýli skrifræðisins og kostnaðurinn við tilskipanaflóðið frá ESB vegna EES var orðinn gífurlegur þegar Frjálst land athugaði málið fyrir þrem og hálu ári Regluverk EES gerir íslensk fyrirtæki ósamkeppnishæf. Ástandið heldur áfram að versna.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband