Ísland stríðsverktaki

soldierpexels-photo-3706638Við erum orðnir verktakar NATO og ESB í Úkraínustríðinu. Okkar ríkisstjórn sér um að fljúga með vopn til stríðsins (Fréttablaðið 5.4.2022).

Þegar flugvallarstarfsmenn í Písa uppgötvuðu að hjálpargögnin sem flugvélin átti að fara með til Úkraínu voru vopn neituðu þeir að hlaða vélina. En svo kom í ljós að ESB hafði þegar veitt leyfi!

Okkar stríðsverktakar, utanríkisráðuneytið, eru ekki friðarsinnar eins og flugvallarstarfsmennirnir í Pisa. Við höfum þegar sent 13 flugvélahlöss, örugglega með öllum leyfum ESB, sem ættu að duga til að drepa marga.

Hjálpargögnin voru vopn

Svona erum við, þykjumst vera friðarins þjóð en erum hlýðnir leppar stríðsvelda og handlöngum drápstól þeirra.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband