Hamfarahlýnunin
20.3.2022 | 18:02
er allstaðar nema hér, við húkum í kulda og snjó og finnum ekki hlýnunina. En hamfarahlýnunin er mikil í fjölmiðlunum, í hugarórum stjórnmálamanna, hjá "vísindamönnum" og óvitum.
https://www.frjalstland.is/2022/03/20/dyrkeyptar-rangfaerslur-um-loftslag/
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Evrópumál | Breytt s.d. kl. 20:38 | Facebook
Athugasemdir
Takk fyrir góða greiningu og fína samantekt á stöðu mála hér í raunheimum.
Staðan í "álfheimum" á því miður hug margra okkar ágætu stjórnmálamanna og fjölmiðla. Það er kannski ekki að undra miðað við þennan stöðuga áróður sem dreift er yfir heimsbyggðina af eigendum stærstu og öflugustu fjölmiðlum þessa heims. Þar stjórna för hagsmunir þeirra sem eru að hagnast á sölu kolefniskvóta og öðrum afurðum þessa loftlagsfárs.
Friðrik Hansen Guðmundsson, 21.3.2022 kl. 12:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.