Útþensla NATO mistök

apocalypse-2273069_960_720"Útþensla NATO er örlagaríkustu mistök amerískrar stefnu á öllu tímabilinu eftir Kaldastríðslokin - Útþensla NATO mun skaða óbætanlega tilraunir til að breyta Rússum úr óvinum í samstarfsaðila" (George F. Kennan, hann var m.a. sendiherra í Austur-Evrópu í stjórnartíð John F. Kennedy)

Spár George F. Kennan hafa nú ræst. Útþenslustefna NATO, og ESB í leiðinni, hefur nú orðið undirrót að herhlaupi Rússa í Úkraínu.

Þetta blogg er eftir Friðrik Daníelsson

https://www.frjalstland.is/2022/03/07/utthensla-nato-og-esb-orlagarik-mistok/


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Georg F Kennan  fyrrum sendiherra USA í Au-Evrópu,gagnrýndi stefnu amerríku við útþennslu Nato/no! og við það efldist ESB.- Satt að segja áttu menn von á friðarumræðum,en nei ögra þar til vopnin tala.   

Helga Kristjánsdóttir, 8.3.2022 kl. 01:26

2 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Þetta stríð sem nú er háð í Ukrainu skrifast að mestu á NATO og BNA. Ef staðið hefði eruð við Minsk samkomulagið þá hefði ekki þurft að fara svona: Úkraína hlutlaust og Rússar með buffer-zone í Donbas. Það jædist að manni grunur að Vesturveldin þyrsti í stríð. 

Ragnhildur Kolka, 8.3.2022 kl. 17:11

3 Smámynd: Jónatan Karlsson

Vel að orði komist og líklega hárrétt og betrum bætt með beinskeyttum athugasemdum þeirra Helgu og Ragnhildar.

Jónatan Karlsson, 8.3.2022 kl. 18:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband