Þingmenn í sóun

rafbílarvintervei-2048x1364Sigurð Inga dreymir um að losna við bensín- og díselbíla, landsmenn sem hafa sæmilegt vit dreymir um að losna við Sigurð Inga áður en hann rústar bílaflotanum til að þjónkast við ESB.

Guðrúnu Hafsteinsdóttur dreymir um að braskvæða mikilvægustu eign landsmanna, Landsvirkjun, eins og bankana, fjárfestingasjóðina, áburðarverksmiðjuna, sementsverksmiðjuna, kísilgúrverksmiðjuna, leiðarakerfi og fleiri verðmætar þjóðareignir sem braskarar fengu að hirða og sólunda í eigin þágu.

Daða Kristófersson dreymir um að taka vatnsréttindin af þjóðarfyrirtækinu Landsvirkjun, þannig er hægt að hlýða EES-fyrirmælum um að fyrirtæki í ESB fái sama rétt og íslensk almannafyrirtæki til að virkja íslenskar orkuauðlindir (Fréttablaðið 24.2.2022).


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband