Draumur skriffinnanna

climbing_in_bureaucracy__alfredo_martirenaESB setur eina álöguna eftir aðra, nú kemur CBAM "-best lýst sem draumi hvers skriffinns í Brussel - Vandinn við ETS, (viðskiptakerfi ESB fyrir "losunarheimildir" koltvísýrings) er að fyrirtæki utan ESB/EES greiða lítið sem ekkert fyrir losun - ætlunin er að láta fyrirtæki utan ESB/EES greiða losunargjöld af þeim afurðum sem fluttar eru til ESB/EES- Ef framleiðslukostnaður hækkar innan ESB/EES skapast hætta á að fyrirtæki flytji starfsemi sína út fyrir ESB/EES-" (Pétur Blöndal, ViðskiptaMbl 2.2.2022)

Íslensk fyrirtæki þurfa að borga vaxandi milljarðaupphæðir í braskkerfi ESB, ETS. Nýja CBAM er viðbót við síbólgnandi fargan frá Brussel: ETS tottar flug og iðjuver, ESR tottar vegna allra hinna, LULUCF tottar bændur. Öll kerfin eru fjárplógsstarfsemi ESB sem hafa ekkert með loftslag að gera.

https://www.frjalstland.is/2019/12/09/island-flaekt-i-loftslagsblekkingar-esb/#more-1698


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband