Orkukreppan hætt að bíða

woman-complaining-blackout-sitting-couch-living-room-home-woman-complaining-blackout-home-117372946.jpg"Losun á að minnka um 55% fyrir árið 2030" segir Gulli ráðherra sem stjórnar loftslagi með harðri hendi ESB. "-það þarf 50% meiri orku í orkuskiptin" segir Landsvirkjun sem á ekki einu sinni nóg núna. "Orkuskortur vofir yfir" segir Moggi (Mbl 20.1.2022)

Regluverkið frá ESB og afturhaldsöflin á þingi hafa tafið virkjanir. Það fer líka of mikil orka í óþarfa, rafbíla og rafmyntagröft, meðan vinnustaðir eru straumlausir. Gulli og félagar verða að gerast sjálfstæðir menn og stjórna orkumálunum fyrir Íslendinga. Hin glórulausu orkuskipti verða að bíða þar til orkukreppan hættir eða stjórn landsins færist í eðlilegt horf. https://www.frjalstland.is/2019/12/09/island-flaekt-i-loftslagsblekkingar-esb/


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband