Við erum frjáls!
3.1.2022 | 17:19
Um áramót belgja okkar ráðamenn sig út: Ísland er frjálst og fullvalda lýðræðisríki!
Frjálsa fullvalda lýðræðis-Ísland lýtur erlendri stjórn, stór hluti laga og reglugerða landsins er saminn af fulltrúum annarra þjóða. Gæslumenn okkar lýðræðis gleypa þær með skít og skinni en fá í staðinn að leika sér með smámál og að skaffa peninga í að framfylgja útlendu lögunum.
Svona er lýðræðið hjá gömlu lýðræðisþjóðinni: Lýður í Brussel ræður!
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Evrópumál | Breytt s.d. kl. 17:23 | Facebook
Athugasemdir
Væri ekki ráð að fara yfir EES samninginn og skoða kosti hans og galla í stað þess að vera stöðugt með órökstuddar upphrópanir um frelsi og helsi?
Tryggvi L Skjaldarson (IP-tala skráð) 4.1.2022 kl. 10:53
Nægt er lesefnið á https://www.frjalstland.is/
Meðal annars er hér yfirlit:
EES Samningurinn í framkvæmd-1
og hér:
https://www.frjalstland.is/2021/12/29/evropusambandid-heldur-afram-ad-setja-islandi-log/
Frjálst land, 4.1.2022 kl. 16:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.