Evrópusambandið heldur áfram að setja Íslandi lög

EUflageurope-1045334_960_720Alþingi á að halda áfram í vetur að setja Ísland undir ESB-lög og reglur. Af 145 þingmálum ríkisstjórnarinnar eru 53 frá ESB vegna EES-samningsins. Alþingi getur ekki lengur sett eða breytt lögum að vild vegna EES og laga ESB.

Evrópusambandið heldur áfram að setja Íslandi lög


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Helsti valdaflokkur landsins er Sjálfstæðisflokkurinn.

Jafnframt er hann eljusamastur allra flokka

að stimpla hér EES/ESB reglugerðir og lög.

Samt eru einhverjir andstæðingar EES/ESB

svo vitlausir að kjósa ítrekað þennan EES/ESB flokk.

En þeim fer þó fækkandi, fylgið hrynjandi, skiljanlega.

Símon Pétur frá Hákoti (IP-tala skráð) 29.12.2021 kl. 17:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband