Arctic Circus
14.10.2021 | 18:00
Vel sótt skemmtun þó ekki verði lengur góð skemmtiatriði um opnun siglingaleiða (eru að lokast). Nikola ómaði af Kötu og sagði metan gríðarlegt gleymt vandamál. Og að hlýnun um 2° gæti þýtt 4° á Norðurslóðum (þær eru ekki almennilega á Jörðinni).
Nýjar rannsóknir enskra og þýskra vísindamanna sýna að gróðurhúsalofttegundir frá mönnum hafa hverfandi lítil áhrif á hita. Metan úr sífrera og endurheimtu votlendi hefur ómælanleg hlýnunaráhrif, 0,06°, koltvísýringur 0,5° ef magnið í loftinu tvöfaldast á næstu öldum (og verður um 0,08%).
Taka verður fram að hitinn hefur lækkað um 2-4°frá því Pictar, forfeður margra Íslendinga, byggðu Grænugróf (Glasgow)
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.