Vindmyllustórslys

windmillsunnamed_1372844.pngHér koma nýjustu fréttir af "græna hagkerfinu".

Umhverfisverndartrúðarnir básúna stöðugt út að hagkvæmasta orkuframleiðslan sé með vindmyllum og að þær verði hagkvæmari með hverjum deginum! Nú er komin þriggja áratuga reynsla á vindmyllurnar í V-Evrópu og N-Ameríku. Hún er ekki fögur frekar en við var að búast of verkum trúðanna. Danir hafa mikla reynslu, hún er sú að raforkan í Danmörku er sú dýrasta í heimi!

I Englandi hefur Gordon Hughes frá Edinborgarháskóla rannsakað kostnað vindmylla. Og niðurstaðan þar er ekki heldur fögur: Vindmyllurnar eru tvöfalt dýrari og kosta fjórfalt meir að reka nú en fyrir 10 árum.

https://www.ref.org.uk/Files/performance-wind-power-uk.pdf

Svipaða sögu er að segja vestanhafs.

https://www.manhattan-institute.org/dismal-economics-offshore-wind-energy

Umhverfisstórslys er í uppsiglingu. Vindmyllurnar endast stutt, ónýt blöð hlaðast nú upp í tugþúsundatali og ekkert hægt að gera við þau annað en moka yfir.

https://www.bloomberg.com/news/features/2020-02-05/wind-turbine-blades-can-t-be-recycled-so-they-re-piling-up-in-landfills


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband