Borgin má ekki nota orkuna sína
25.5.2021 | 17:27
Milliliður í orkusölu (sem spratt upp úr EES-tilskipunum) kærði Reykjavíkurborg til kærunefndar útboðsmála (sem spratt líka út úr EES) fyrir að nota orku Reykjavíkurborgar án þess að tilkynna það Stjórnartíðindum Evrópusambandsins! (Mbl. 25.5.2021)
(opinber innkaup stjórnast af ESB/EES, sjá https://www.althingi.is/lagas/nuna/2016120.html)
Reykjavík hefur framleitt orku fyrir Reykjavík síðan 27.júní, 1921, í 100 ár, mannsöldrum áður en Stjórnartíðindi Evrópusambandsins fóru að koma út!
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Evrópumál | Facebook
Athugasemdir
Ef það er betra fyrir íbúa Reykjavíkur að nota orku frá okurveitunni en öðrum orkufyrirtækjum hefði hún væntanlega unnið útboðið hvort sem er.
Hvert er áhyggjuefnið?
Guðmundur Ásgeirsson, 26.5.2021 kl. 20:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.