Eiga útlend fyrirtæki að nýta ár og hveri?
15.4.2021 | 14:55
ESB ætlar að leyfa fyrirtækjum í ESB/EES að nýta íslenskar orkuauðlindir.
https://www.frjalstland.is/2021/04/15/eiga-orkufyrirtaeki-esb-ees-ad-virkja-orkulindir-islands/
Meginflokkur: Evrópumál | Aukaflokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Og hvað? Eiga þá Íslendingarnir innan ESB að yfirgefa vínekrurnar sínar, símafyrirtækin, lyfjafyrirtækin, útgerðirnar, fiskvinnslurnar, fjármálafyrirtækin, hugbúnaðarfyrirtækin, verslanirnar, veitingastaðina, flutningafyrirtækin sín og gististaði til að koma heim og verja fákeppnina og okur Landsvirkjunar og Orkuveitu Reykjavíkur?
Minnir mikið á hversu hart og lengi var barist gegn aðkomu útlendinga að eldsneytissölu. Svo kom Costco og hinn þjóðlegi Íslenski siður að blóðmjólka viðskiptavininn með miskunnarlausu okri lagðist af í næsta nágrenni við þá bensínstöð. Hverjar ætli afleiðingarnar verði ef hingað kemur alvöru samkeppni í orkusölu, tryggingum eða bankastarfsemi? Munum við halda í hefðirnar og verja heilagt frelsi Íslenskra fyrirtækja til að níðast á okkur og kúga, svíkja og pretta?
Vagn (IP-tala skráð) 16.4.2021 kl. 03:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.