Ísland er nú án eigin orkustefnu

nature-beach-sand-oceanSjálfbær orkuframtíð, Orkustefna til ársins 2050 heitir ný skýrsla frá ríkisstjórninni. Hún er innihaldslaus slagorðaflaumur um draumóra ESB sem myndu rústa orkukerfi Íslands ef þeir yrðu að veruleika. Skýrslan er samin af takmarkaðri þekkingu á orkumálum en ágætri þekkingu á EES-tilskipunum.

Ísland er nú án eigin orkustefnu


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Er nema von þið móðgist, innihaldslaus slagorðaflaumur og takmörkuð þekking er nú einu sinni sérsvið ykkar, einkenni og aðalsmerki.

Vagn (IP-tala skráð) 21.3.2021 kl. 17:46

2 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Það er ekki rétt Vagn.

Helga Kristjánsdóttir, 22.3.2021 kl. 23:45

3 identicon

Sannaðu það Helga. Annars er þetta bara enn ein innantóm fullyrðing hjá þér. Eitthvað sem þér finnst og þú heldur en hefur engin haldbær rök til að styðja þær tilfinningar. Eins og að segja Álfa búa í einhverjum hól eða Seif ráða veðri og vindum.

Vagn (IP-tala skráð) 23.3.2021 kl. 04:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband