Hamfarahlýnunin

ice-covered-blade.jpgVindmyllurnar í Texas ganga ekki vegna kulda og klaka.

Texas frozen wind power outages

Í Þýskalandi, Grikklandi og fleiri ESB löndum eru þær líka frosnar.

24_8_stiga_frost_i_grikklandi

Sólarpanelarnir eru þaktir snjó. Heimili fá ekki orku og fólk deyr úr kulda.

blackouts-in-germany

Grænu orkugjafarnir þola ekki hamfarahlýnunina. En það er nóg til af jarðefnaeldsneyti, það frýs ekki, orkuverin sem ganga á því ganga eins og klukkur og forða byggðunum frá að fara aftur á Myrkar Miðaldir.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hörður Þormar

Það verður nú að hugsa fyrir þörfum furstans af Bahrein og kollegum hans þarna fyrir austanyell.

Hörður Þormar, 17.2.2021 kl. 17:10

2 identicon

Það fraus líka í gasleiðslum:

Lost wind power was expected to be a fraction of winter generation. All sources — from natural gas, to nuclear, to coal, to solar — have struggled to generate power during the storm that has left millions of Texans in the dark.

https://www.texastribune.org/2021/02/16/texas-wind-turbines-frozen/

Ragnar Torfi Geirsson (IP-tala skráð) 18.2.2021 kl. 11:21

3 Smámynd: Ómar Ragnarsson

Hvernig má það vera að fólki frjósi unnvörpum úr kulda í því gósenríki jarðefnaeldsneytisknúinna orkugjafa sem Texas er?

Ómar Ragnarsson, 18.2.2021 kl. 21:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband