Hamfarahlýnunin
17.2.2021 | 15:55
Vindmyllurnar í Texas ganga ekki vegna kulda og klaka.
Texas frozen wind power outages
Í Þýskalandi, Grikklandi og fleiri ESB löndum eru þær líka frosnar.
Sólarpanelarnir eru þaktir snjó. Heimili fá ekki orku og fólk deyr úr kulda.
Grænu orkugjafarnir þola ekki hamfarahlýnunina. En það er nóg til af jarðefnaeldsneyti, það frýs ekki, orkuverin sem ganga á því ganga eins og klukkur og forða byggðunum frá að fara aftur á Myrkar Miðaldir.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Evrópumál | Facebook
Athugasemdir
Það verður nú að hugsa fyrir þörfum furstans af Bahrein og kollegum hans þarna fyrir austan.
Hörður Þormar, 17.2.2021 kl. 17:10
Það fraus líka í gasleiðslum:
Lost wind power was expected to be a fraction of winter generation. All sources — from natural gas, to nuclear, to coal, to solar — have struggled to generate power during the storm that has left millions of Texans in the dark.
https://www.texastribune.org/2021/02/16/texas-wind-turbines-frozen/
Ragnar Torfi Geirsson (IP-tala skráð) 18.2.2021 kl. 11:21
Hvernig má það vera að fólki frjósi unnvörpum úr kulda í því gósenríki jarðefnaeldsneytisknúinna orkugjafa sem Texas er?
Ómar Ragnarsson, 18.2.2021 kl. 21:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.