Láta ESB vaða yfir Alþingi

ke_japexels-photo-951408.jpgStjórnmálaflokkarnir virðast ætla að bjóða kjósendum upp á tískustjórnmál ESB, niðurgreiddar ESB-matvörur, fleiri EES-tilskipanir og dýrari orku í næstu kosningum.

Flokkarnir í Noregi eru ekki eins slappir, tveir þeirra ætla að bjóða Norðmönnum upp á endurheimt þjóðfrelsis Noregs.

Stjórnmálaflokkarnir láta ESB vaða yfir Alþingi


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Grímur Kjartansson

Ekki gleyma útgerðinni sem ESB  niðurgreiðir um Biljón evrur á ári

The European fisheries fund (EFF) provides funding to the fishing industry

The EFF has a budget of €4.3 billion for 2007-2013. Funding is available for all sectors of the industry – sea and inland fishing, aquaculture (the farming of fish, shellfish and aquatic plants), and processing and marketing of fisheries products.

Grímur Kjartansson, 12.2.2021 kl. 09:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband