Ísland friðað
1.12.2020 | 21:32
Nú á að reyna að láta Alþingi setja lög um "hálendisþjóðgarð". Landnám eyðieyju úti í Dumbshafi, sem staðið hefur í 1146 ár og verið erfitt vegna kulda, verður nú stöðvað. Af frekari nýtingu auðlinda Íslands verður ekki.
-"Heimilt er að starfrækja innan Hálendisþjóðgarðs þær virkjanir og háspennulínur sem eru í rekstri við stofnun hans - aðeins má heimila nýjar virkjanir í Hálendisþjóðgarði á afmörkuðum virkjanasvæðum hafi hin nýja virkjun verið skilgreind í orkunýtingarflokki-" (samkvæmt s.k. "rammaáætlun", lög nr. 48/2011, sem voru sett að frumkvæði afturhaldsafla til þess að koma í veg fyrir nýtingu auðlinda undir yfirskini umhverfisverndar) https://samradsgatt.island.is/oll-mal/$Cases/Details/?id=2575
Ath. Búið er að umskrifa lagafrumvarpið sem er á Samráðsgáttinni og gera það ruglingslegra þannig að sem fæstir skilji og geti fett fingur út í það. Niðurstaðan er sú sama: Stöðva nýtingu hagkvæmra virkjanakosta! https://www.althingi.is/altext/pdf/151/s/0461.pdf
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Umhverfismál | Breytt s.d. kl. 21:52 | Facebook
Athugasemdir
EB hefur sett vatnsvirkjanir í flokk með kjarnorku,olíu og koladrifnum vikjunum sem ekki fjárfesta skal í.
Eyjólfur Jónsson, 2.12.2020 kl. 20:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.