Heimastjórnin má ekki
18.11.2020 | 17:52
Ríkisstjórnin lætur Alþingi samþykkja haug af EES-fyrirmælum á hverju þingi, þriðjungur þingmála hennar getur verið undan skriffinnum ESB, 50 mál á þessu þingi. Alþingi hafnar þeim aldrei.
EES-samningurinn afsalar löggjafar-, framkvæmda- og dómsvaldi til ESB. Lýðræðisleg stjórnsýsla og heimastjórn eru á fallanda fæti.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.