Englandsverslun í höftum

ukflag-1177326_960_720_1371411.pngBretar verða eftir áramót utan viðskiptamúra EES. Bretland er eitt helsta viðskiptaland Íslands og Bretar eru samvinnuþýðir um að hafa sinn markað opinn fyrir íslenskum vörum og fyrir hvers kyns samskiptum. Þau standa á gömlum merg, mun eldri en EES.

Aftur á móti geta Íslendingar ekki haft sinn markað fyllilega opinn fyrir breskum vörum vegna viðskiptahindrana inn á EES. Innflutningur frá Bretlandi verður háður viðskiptahindrunum ESB en hann hefur verið mikilvægur Íslendingum lengi. Til að færa innflutningsverslunina í eðlilegt horf þarf að fara að dæmi Englendinga og segja EES-samningnum upp og koma Íslandi út fyrir múra EES. https://www.frjalstland.is/2019/07/10/ees-samningurinn-er-ad-einangra-island/


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband