ESB hótar Bretum fram á síðustu stund

parliamentpexels-photo-704930.jpgOrrustan um Bretland 2020 færist nær lokum. ESB hótar að túlka samninginn frá í fyrra, um útgöngu Breta, til þess að hefta viðskipti Bretlands við Norður-Írland. ESB vill líka að Bretar hlýði Mannréttindadómstólnum en hans dómar hafa orðið til þess að Bretland situr uppi með hættulega menn.

Breska stjórnin stendur föst á sínum sjálfstæðisáformum og með þingið á bak við sig. Gæti endað með að Bretar yfirgefi ESB samningslausir en notist við WTO-samningana í staðinn sem margir stuðningsmenn stjórnarinnar telja full gott. ESB hótar Bretum


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þorsteinn Briem

Meirihluti íbúa Skotlands og Norður-Írlands vill aðild þessara landa að Evrópusambandinu. cool

Skotland gæti orðið sjálfstætt ríki og Norður-Írland sameinast Írlandi.

Þar að auki getur Bretland að sjálfsögðu fengið aftur aðild að Evrópusambandinu, enda eru andstæðingar aðildarinnar engan veginn í miklum meirihluta í Bretlandi.

Ef um styrjöld er að ræða er hún því væntanlega borgarastyrjöld í Bretlandi. cool

Þorsteinn Briem, 16.9.2020 kl. 19:13

2 Smámynd: Þorsteinn Briem

"The UK joined the European Economic Community (now the European Union) on 1st January 1973, along with Ireland and Denmark."

"In 1963, Norway and the United Kingdom applied for membership in the European Economic Community (EEC). cool

When France rebuffed the UK application, accession negotiations with Norway, Denmark, Ireland and the UK were suspended.

This happened twice." cool

Þorsteinn Briem, 16.9.2020 kl. 19:20

3 Smámynd: Hörður Þormar

Þarna er ég sammála Þorsteini Briem. Orustan um Bretland verður háð á Bretlandi, þar mun Evrópusambandið standa fyrir utan.

Vonandi verður Boris Johnson  minnst sem þess forsætisráðherra Bretlands sem sameinaði Írland.

Hörður Þormar, 17.9.2020 kl. 14:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband