Hver fjármagnar uppþotin í Hvítarússlandi?
20.8.2020 | 13:21
Skemmdarverkapeningar frá ESB, Obamastjórninni og auðrónum fjármögnuðu upplausnina í Úkraínu á miðjum áratugnum, löglega kjörin stjórnvöld voru hrakin frá völdum og leppar settir í staðinn. Undirsátar ESB, þar á meðal Ísland, dönsuðu með. Þökk sé Rússum er Úkraína ennþá sjálfstæð.
https://www.frjalstland.is/2018/06/30/esb-akvedur-utanrikisstefnu-islands/
Úkraínuuppþotin gætu verið að endurtaka sig í Hvítarússlandi. Fransk-Þýska veldið, ESB, sér nú möguleikana á að fá þar leppstjórn og opna landið fyrir rányrkju og undirbúa innlimun. Hættan af landvinningastefnu ESB virðist vera að vaxa, mögulega hefur sjálfstæði Breta hleypt hefndarhug og aukið landvinningaþrá ESB-veldisins en það hefur verið sögulegt hlutverk Breta og Rússa að stöðva Franska og Þýska landvinninga.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Evrópumál | Breytt s.d. kl. 13:34 | Facebook
Athugasemdir
Pútín 10.12.2004:
"As for enlargement of the Euroepan Union, we have always seen this as a positive process.
Certainly, enlargement gives rise to various issues that have to be resolved, and sometimes they are easy to resolve, sometimes not, but both sides have always shown a desire to find mutually acceptable solutions and we do find them.
If Ukraine wants to join the EU and if the EU accepts Ukraine as a member, Russia, I think, would welcome this because we have a special relationship with Ukraine.
Our economies are closely linked, including in specific areas of the manufacturing sector where we have a very high level of cooperation, and having this part of indeed our economy become essentially part of the EU would, I hope, have a positive impact on the economy of Russia."
"On the other hand, we are building a common economic space with the European Union, and we believe this is in the interests of both Russia and the European Union countries and will harmonise our economic ties with Europe.
But these projects are not in contradiction with the possibility of any country joining the European Union, including Ukraine.
On the contrary, the possibility of new members joining the EU makes our projects only more realistic.
But I repeat that the plans of other countries to join the EU are not our direct affair."
Press Conference Following Talks with Spanish Prime Minister Jose Luis Rodriguez Zapatero
Þorsteinn Briem, 20.8.2020 kl. 13:27
27.3.2014:
Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra segir skiljanlegt að Úkraína vilji fá aðild að Evrópusambandinu og styður það
Þorsteinn Briem, 20.8.2020 kl. 13:31
18.8.2012:
"All major political parties in Ukraine support full eventual integration into the European Union."
"The current Azarov Government continues to pursue EU-integration.
During May and June 2010 both Prime Minister Mykola Azarov and Ukrainian Foreign Minister Kostyantyn Hryshchenko stated that integration into Europe has been and remains the priority of domestic and foreign policy of Ukraine."
Ukraine-European Union relations
Þorsteinn Briem, 20.8.2020 kl. 13:33
Um að gera að styðja harðstjóra, hvar sem þeir finnast. Og standa því þéttar að baki þeim sem þeir eru grimmari.
Þorsteinn Siglaugsson, 20.8.2020 kl. 13:44
Kannski þarf harðstjóra til þess að halda sjálfstæðinu - það er ekki eins og þessir þar eystra séu að angra nágranna, eða hvað?
Kolbrún Hilmars, 20.8.2020 kl. 13:50
Rússland hefur engan hag af því að Úkraína fái ekki aðild að Evrópusambandinu.
Sovétríkin, sem í raun voru eitt ríki, hafa ekki verið til í þrjá áratugi.
Rússland hefur hins vegar átt mikil viðskipti við Úkraínu og græðir á því að landið sé efnahagslega sterkt ríki, sem hefur efni á að greiða markaðsverð fyrir rússneskar vörur, til að mynda gas.
Hagsmunir Evrópusambandsins og Rússlands eru að viðskipti þeirra verði áfram mikil, þrátt fyrir núverandi viðskiptaþvinganir vegna Krímskaga, og að sjálfsögðu hvarflar ekki að Rússlandi að ráðast á NATO-ríki.
Rússar eiga mest viðskipti við Evrópusambandið og fjórðu mestu viðskipti þess eru við Rússland.
Undirritaður hefur búið til að mynda í Rússlandi, Hvíta-Rússlandi, Eistlandi og Ungverjalandi, ólíkt Ómari Ragnarssyni sem allt þykist vita um þessi ríki.
19.8.2020 (í gær):
Only 2 Percent of Belarusians Living in Hungary Voted for Lukashenko
Þorsteinn Briem, 20.8.2020 kl. 14:10
Halda sjálfstæði gagnvart hverjum, Kolbrún? Og sjálfstæði hvers? Harðstjórans? Skiptir vilji almennings engu máli?
Þorsteinn Siglaugsson, 20.8.2020 kl. 14:24
Ja, fékk ekki harðstjórinn í Belarus 80% atkvæða almennings í nýafstöðnum kosningum?
Kolbrún Hilmars, 20.8.2020 kl. 14:33
19.8.2020 (í gær):
"Prime Minister Viktor Orbán [forsætisráðherra Ungverjalands] underlined his support for the position of Poland on Belarus at a meeting of the Visegrád Group [V4] on Wednesday, the chief of press of the prime minister told MTI, adding that at a videoconference of European Union leaders afterwards, Orbán called for the bloc to draw up a geostrategic plan that would contain military and economic aspects.
The V4 countries were in agreement on the issue of Belarus, according to the prime minister, and the position of Poland was firmly supported by all V4 countries, Bertalan Havasi said."
Prime Minister of Hungary on Belarus: The European Union Needs Geostrategic Plan
"The Visegrád Group, Visegrád Four, or V4, is a cultural and political alliance of four countries of Central Europe (the Czech Republic, Hungary, Poland and Slovakia), all of which are members of the European Union and NATO, to advance co-operation in military, cultural, economic and energy matters with one another and to further their integration to the European Union."
The Visegrád Group - V4
15.5.2020:
"Trade between Hungary and Serbia reached record volume last year, Viktor Orbán [forsætisráðherra Ungverjalands] said, and freight traffic and commuter traffic is currently flowing across the borders, he said.
Orbán pledged support for Serbian investments in Hungary, and said the construction of the Budapest-Belgrade rail line had reached a phase of acceleration.
"It is obvious that delivering Chinese goods quickly to Europe is one of the key issues of the future," he said.
Hungary is a committed supporter of the efforts of Serbia to join the European Union, Orbán said, calling on Brussels to open the accession chapters that Serbia is ready to conclude."
"Viktor Mihály Orbán (born 31 May 1963) is a Hungarian politician who has been Prime Minister of Hungary since 2010 and he was also Prime Minister from 1998 to 2002.
He has also been President of Fidesz, a national conservative political party, since 1993, with a brief break between 2000 and 2003."
Þorsteinn Briem, 20.8.2020 kl. 15:00
Hins vegar er harla ólíklegt að NATO-ríki ráðist inn í Hvíta-Rússland.
27.9.2014:
"Fyrr um daginn tók Gunnar Bragi [Sveinsson utanríkisráðherra] þátt í ráðherrafundi aðildarríkja Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu (ÖSE) um öryggishorfur í álfunni.
Á fundinum sagði Gunnar Bragi að innlimun Krímskaga í Rússland ógni öryggi í Evrópu.
Vísaði hann til þess að Helsinki yfirlýsingin sem er grundvöllur starfsemi ÖSE feli í sér ákveðin grundvallargildi í samskiptum aðildarríkjanna, meðal annars að virða beri sjálfstæði ríkja og fullveldi landamæra þeirra og að ekki skuli beita hernaðarafli í deilumálum.
Sagði hann grundvallaratriði að öll aðildarríki ÖSE virði þessar skuldbindingar og alþjóðalög."
Utanríkisráðuneytið - Málefni Úkraínu rædd í New York
Þorsteinn Briem, 20.8.2020 kl. 15:14
Viðskiptaþvinganir gegn Rússlandi vegna Krímskaga skipta harla litlu máli fyrir okkur Íslendinga, því við seljum allan þann fisk sem við viljum selja og fáum hátt verð fyrir fiskinn erlendis.
5.9.2019:
"Íslensk fyrirtæki settu upp tæknibúnað í nýrri vinnslustöð í eigu rússneska fyrirtækisins Gidrostory á Shikotan-eyju, rússnesku yfirráðasvæði norður af Japan.
Búnaðurinn í verksmiðjunni er íslenskur og fyrirtækin Skaginn 3X, Frost, Rafeyri og Style komu að hönnun og smíði hans.
Búnaðurinn gerir útgerðinni kleift að flokka, pakka og frysta 900 tonn af uppsjávarfiski á sólarhring.
Verðmæti samningsins hleypur á milljörðum króna."
"Vladímír Pútín Rússlandsforseti ræsti verksmiðjuna við hátíðlega athöfn á Eastern Economic Forum, viðskiptaráðstefnu sem nú stendur yfir í Vladivostok í austurhluta Rússlands.
Pétur Jakob Pétursson sölustjóri Skagans 3X segir að þetta sé til marks um áherslu rússneskra stjórnvalda á að efla innlenda matvælaframleiðslu.
Sú áhersla er að stórum hluta til komin vegna viðskiptabanns sem vestrænar þjóðir lögðu á Rússland vegna ólöglegrar innlimunar Krímskaga árið 2014.
Því má segja að viðskiptabannið hafi komið þessum íslensku fyrirtækjum til góða, þótt enn sé í gildi innflutningsbann á íslenskar sjávarafurðir í Rússlandi."
Íslensk fyrirtæki reistu verksmiðju í Rússlandi fyrir milljarða króna
Þorsteinn Briem, 20.8.2020 kl. 15:52
Fékk hann 80% atkvæða almennings? Trúir þú þessu í alvöru Kolbrún eða viltu bara trúa því?
Þorsteinn Siglaugsson, 20.8.2020 kl. 16:03
Ef mér skjöplast ekki þá fékk "harðstjórinn" í Belarus 92% atkvæða, nokkurnveginn það sama og forseti Íslenska lýðveldisins á því herrans ári 2020.
Magnús Sigurðsson, 20.8.2020 kl. 16:20
Þorsteinn, auðvitað trúi ég því, hvað annað hef ég svosem fyrir mér en fréttaþjónusturnar. Vitir þú sjálfur betur og/eða annað væri það fróðlegt innlegg.
En eins og Magnús nefnir hér að ofan eru þessar tölur trúverðugar miðað við okkar eigin forsetakosningar.
Kolbrún Hilmars, 20.8.2020 kl. 16:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.