Þrælslundin og undirmálsfæðið

rjomi-0.jpgOkkar stjórnvöld láta ESB vaða yfir okkur með niðurgreiddu undirmálsfæði, elsta og öruggasta atvinnuvegi landsins á að fórna:

"Bændasamtökin hafa óskað eftir fundi með ráðamönnum til þess að ræða um tollamálin og áhrif samninganna við ESB sem gerðir voru 2015 og kváðu á um stóraukinn innflutning á búvörum til landsins. Það er nú að rætast sem bændur vöruðu við - að tollasamningurinn hefur stórskaðleg áhrif á matvælaframleiðslu hér á landi" https://www.bbl.is/files/pdf/bbl_14.tbl.2020_web.pdf


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband