Út úr Covidkreppunni
1.6.2020 | 13:26
Máttvana stjórnvöld halda að eyðsla almannafjár í að bjarga einkafyrirtækjum geti komið okkur út úr Covidkreppunni. Það er fáviska, við erum með félagslegt kerfi sem lætur almenna sjóði bjarga fólki frá örbirgð með atvinnuleysisbótum m.a., það kostar sitt en dugir meðan duglegir Íslendingar eru að finna sér vinnu.
Það eru til vitlegar aðferðir við að efla atvinnu og efnahag. Ein er að endurreisa landbúnaðinn eftir áratuga vanrækslu og undirlægju við EES-áþjánina. Það þarf aðeins einfaldar stjórnvaldsákvarðanir, engan fjáraustur úr sjóðum almennings.
Sjálfstæðar þjóðir framkvæma neyðaraðgerðir þegar þjóðarnauðsyn krefur.
Endurreisn landbúnaðarins fljótvirk efnahagsaðgerð
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Evrópumál | Breytt s.d. kl. 14:24 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.