Landakaup útlendinga má ekki banna
23.5.2020 | 11:38
Eigur þjóðarinnar fara ein af annarri í súginn, undir huldufjárfesta og útlendinga sem leggja undir sig land með virkjana-, vatns- og veiðiréttindum.
Okkar stjórnvöld geta ekki stjórnað landinu lengur. Þau segjast ætla að setja lög gegn kaupum útlendinga á landi.
Það er sýndarmennska og hluti af lygavefnum um EES. Allar lagasetningar um landakaup eiga jafnt við um Íslendinga sem EES-aðila meðan EES-samningurinn er enn í gildi.
https://www.frettabladid.is/frettir/telur-frumvarp-um-jardakaup-i-andstodu-vid-ees-samning/
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Evrópumál | Breytt s.d. kl. 12:17 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.