Landakaup útlendinga má ekki banna

anonymus-1235169_1920_1361073.jpgEigur þjóðarinnar fara ein af annarri í súginn, undir huldufjárfesta og útlendinga sem leggja undir sig land með virkjana-, vatns- og veiðiréttindum.

Okkar stjórnvöld geta ekki stjórnað landinu lengur. Þau segjast ætla að setja lög gegn kaupum útlendinga á landi.

 

Það er sýndarmennska og hluti af lygavefnum um EES. Allar lagasetningar um landakaup eiga jafnt við um Íslendinga sem EES-aðila meðan EES-samningurinn er enn í gildi.

https://www.frettabladid.is/frettir/telur-frumvarp-um-jardakaup-i-andstodu-vid-ees-samning/


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband