Ausið úr sjóðum almennings
20.5.2020 | 21:06
Stjórnmálamenn okkar treysta sér ekki til að stjórna landinu sjálfir heldur sitja fastir í viðjum framandi regluverks sem EES hefur leitt yfir landið.
Stjórnvöld okkar þykjast geta bjargað afleiðingum Kínaveiru-19 með fjáraustri úr sjóðum almennings. Aðrar skilvirkari stjórnvaldsaðgerðir þora menn ekki að fara í af því að þær samrýmast ekki reglufargani ESB/EES.
Viðjar erlends valds í plágunni
Meginflokkur: Evrópumál | Aukaflokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Frábær grein, hvert orð er satt.
Guðjón Bragi Benediktsson, 22.5.2020 kl. 19:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.