Bænaskjal til konungs
26.2.2020 | 15:32
Okkar konunghollu stjórnvöld sendu bænaskjal til konungsins af ESB og óskuðu eftir að hann setti náðursamlegast nýja tilkynningaskyldu á lagafrumvörp Alþingis svo forðast megi efnahagsbólgu og vinnuaflsskort. Hans hágöfgi mun senda lagafrumvörpin til baka með nauðsynlegum leiðréttingum svo tryggt sé að lýðræðisdillur á Alþingi þvælist ekki fyrir réttum EES-tilskipunum.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.