Loftslagslygin
24.2.2020 | 12:15
Einn af okkar helstu fiskifræðingum, Jón Kristjánsson, afhjúpar enn eina loftslagslygina á blogginu 23.2.:
"Sérfræðingur Hafró í loðnumálum sagði nú í hádeginu að loðnan hefði breytt göngumynstri og hrygningartíma vegna hækkandi sjávarhita. Hvar er sjávarhiti að hækka og síðan hvenær? Allar mælingar sýna að hiti sjávar hefur farið lækkandi frá 2003" https://fiski.blog.is/blog/fiski/entry/2246175/
Lofthiti og sjávarhiti fylgjast að hér um slóðir. Það þýðir því ekki fyrir loftslagsskrumara að reyna að ljúga að okkur að sé að hlýna í sjó eða lofti, við eigum ennþá agaða vísindamenn sem þora að segja eins og er. https://www.frjalstland.is/kolnun-sjavar/
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Umhverfismál | Facebook
Athugasemdir
Er ekki rétt að einhver láti kínverjana vita að það sé misskilningur hjá þeim að það styttist í siglingar fraktskipa um norðurheimsskautið?
Tryggvi L. Skjaldarson, 24.2.2020 kl. 17:51
Eru þeir of góðir að meta staðfestar fregnir sjálfir.
Helga Kristjánsdóttir, 25.2.2020 kl. 05:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.