Fólk á móti innflutningi á niðurgreiddu hráu kjöti.

Stjórnvöld hafa ekki haldið upp vörnum að neinu ráði og fyrir klaufaskap voru dæmd af EFTA til að greiða heildsölum 3 milljarða fyrir að neita þeim um að flytja inn niðurgreitt kjöt frá ESB, þrátt fyrir skýr ákvæði í EES samningnum um bann við ríkisstyrkjum til einkaaðila.

Þetta er bara eitt dæmi um hve illa stjórnvöld halda á hagsmunum Íslands gagnvart ESB og almenningi líkar það ekki, þar að auki skapar þessi innflutningur á hráu kjöti hættu fyrir innlenda bústofna.

Áróður ESB-sinna um að ein dásemd við EES/ESB sé lægri matarkostnaður (niðurgreiddur á öllum sviðum) er með öllu ósannur.  

Sýkt kjöt

Landbúnaðarstefna ESB


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband