Persónuverndarlög: Milljarða óþarfur kostnaður

climbing_in_bureaucracy_alfredo_martirena_1357988.jpg

 

 

 

 

 

-"Fyrirtæki og stofnanir þurfa að vera á tánum og fylgjast með úrskurðum presónuverndarstofnana -sektirnar geta verið frá 100 þúsund  upp í 2,4 milljarða-" (Alma Tryggvadóttir, Fréttablaðið 29.1.2020). ESB setti persónuverndarlög aðallega til höfuðs stóru bandarísku netfyrirtækjunum sem fyrirtæki í ESB geta ekki keppt við. Lögin eru þvæluleg langloka eins og yfirleitt frá ESB. -"Persónuverndarlög ESB setja alvarlegar en óljósar kvaðir á fyrirtæki og stofnanir-" (Financial Times, 30.5.2018).

ESB fyrirskipaði að lögin skyldu sett hér vegna EES og stimplaði Alþingi þau þegar þingmenn voru orðnir þreyttir og syfjaðir og vildu komast heim í sumarfrí í lok júní 2018. Lögin og eftirfylgni þeirra, sem stýrt er frá Brussel, voru brot á íslenskum lögum og valda gífurlegum óþarfa kostnaði fyrir fyrirtæki og stofnanir.

Persónuverndarlög nýtt stjórnarskrárbrot


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband