Einfaldara Ísland

Í grein Héðins Unnsteinssonar í Morgunblaðinu í dag, Einfaldara ísland, er kjarninn þessi.

" Á hverju ári deil­ir ríkið rúm­lega 932 millj­örðum króna af al­manna­fé út til al­mannaþjón­ustu og sveit­ar­fé­lög­in sam­tals rúm­lega 310 millj­örðum króna sem op­in­ber­ir starfs­menn í 38.000 stöðugild­um sinna."

Fjöldi Íslendinga er um 357 þús. um 190 þús. eru starfandi á vinnumarkaði, samkvæmt því er um 20% vinnuaflsins starfandi hjá ríki og sveitarfélögum.

Það er nauðsynlegt fyrir sjálfbærni Íslands að fjölga þeim og koma til starfa í fyrirtækjum sem skapa tekjur. Við höfum ekki efni á því að fjölga ríkisstarfsmönnum.

ESB skriffinnska/eftirlit hjá hinu opinbera kostar fyrirtækin í landinu um 160 milljarða á ári. Það kemur fram í vöruverði.

EES samningurinn og stjórnkerfið er orðið baggi á samfélaginu.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Einn bagginn enn; á bak hins dugandi Íslendings. Stoppum vitleysuna áður en hún mælist í gámum. 

Helga Kristjánsdóttir, 25.7.2019 kl. 01:59

2 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Þetta er ástæðan fyrir þeirri skelfingu sem grípur stjórnvöld ef hinn almenni vinnumarkaður hyggur á allsherjarverkfall.

Kolbrún Hilmars, 25.7.2019 kl. 13:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband