ESB heftir alþjóðaviðskipti Íslands
10.7.2019 | 20:17
Áróðursmenn veifa stöðugt blekkingum um EES: Bætir lífskjör, viðskipti og sitthvað fleira! Raunin er sú að Ísland er að lokast meir og meir inni í múravirki ESB. Viðskiptahöft og tilskipanafargan eru að draga Ísland niður á stöðnunarstig ESB.
EES-samningurinn er að einangra Ísland
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.