Íþyngjandi innleiðing EES-reglna,- segir Viðskipraráð

Viðskiptaráð Íslands: Íþyngjandi reglufargan

"Óþarflega íþyngjandi innleiðing EES-reglna"

  "Of íþyngjandi reglur leiða til mikils kostnaðar á fyrirtæki sem til að mynda hamlar samkeppni og skapar aðgangshindranir á markaði."

"Innleiðing regluverks Evrópusambandsins gefur einnig ákveðna mynd af byrði regluverks og hvort stjórnvöld séu að nýta möguleika á einföldun þess." 

Reglugerðum fjölgar

Fyrir 10 árum lét Viðskiptaráð Hagfræðideild HÍ gera athugun á kostnaði við regluverkið fyrir fyrirtækin í landinu.

Þá var kostnaðurinn metin á 163 MILLJARÐA Á HVERJU ÁRI, og enn hækkar hann samkvæmt þessari nýju úttekt.

Þessi kostnaður speglast í háu vöruverði á Íslandi 

Auk þessa þenst stofnanna- og ráðuneytabáknið út sem krefst hærri skatta af einstaklingum og fyrirtækjum.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband