Orkukreppan í ESB smitast til Íslands

woman-complaining-blackout-sitting-couch-living-room-home-woman-complaining-blackout-home-117372946.jpgTilskipanir ESB um orkukerfi eru farnar að hafa slæm áhrif. Til dæmis í Svíþjóð er að verða orkuskortur og orkuverðið hefur hækkað mikið. Í Þýskalandi og Danmörku er orkuverðið heimsmet. Það sér í iljar fyrirtækja sem fara til annarra landa.

Við Íslendingar sökkvum dýpra í orkuóreiðu ESB með hverjum "orkupakkanum" sem ESB sendir okkur.

Dýpkandi orkukreppa í ESB


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Verst er að með þessum orkupökkum er okkur settar skorður, og eiginlega skikkuð til þess að halda orkuframleiðslunni á eyjunni. Því ef hagur reyndist af að framleiða og selja þurfandi nágrönnum (með sæstreng) þá munum við missa öll yfirráð eigin raforkuauðlinda.
Eru þetta ásættanlegir kostir fyrir sjálfstæða þjóð norður við heimskautsbaug?  

Kolbrún Hilmars, 12.5.2019 kl. 18:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband