ESB takmarkar tjáningafrelsið
27.3.2019 | 16:47
Stimpilblekið er varla þornað á "persónuverndarlögum" ESB, sem voru sett til þess að setja höft á þjónustu Netfyrirtækjanna, þegar ESB samþykkir ný höft á tjáningafrelsið á Netinu. Þau heita "höfundarréttartilskipun" og takmarka frelsi íbúa ESB og EES til að tjá sig.
"Þessi tilskipun kemur verr út fyrir lítil ríki en stór og verr út fyrir smærri og meðalstór en stór fyrirtæki. Það mælir allt gegn því að þetta verði tekið upp í EES-samninginn - tilskipunin er til þess fallin að hamla nýsköpun og þróun og ekki síður netfrelsi einstaklinga"
(Smári McCarthy í mbl 26.3.2019)
Athugasemdir
slóð
Ég vil fá allar persónu upplýsingar fólksins. Það verður aldrei samþykkt sagði númer tvö. Enginn vandi sagði númer þrjú, við segjum að til að vernda fólkið, þurfi fólkið að samþykkja allar heimildir fyrirtækjana, til að nota persónu upplýsingar.
15.10.2018 | 08:32
Gangi þér allt í haginn.
Egilsstaðir, 29.03.2019 Jónas Gunnoaugsson
Jónas Gunnlaugsson, 29.3.2019 kl. 05:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.