Allt fyrir ekkert
5.3.2019 | 13:04
"-Íslandi má fórna fyrir EES-samninginn, landbúnaður og orkuauðlindir landsmanna er selt í hendur erlendra aðila og stjórnarskrárvörðu löggjafar- og dómsvaldi lýðveldisins fargað.
Utanríkisstefna ríkisstjórnarinnar breytir íslenskum embættismönnum í eftirlitsmenn með fljótvirkri innleiðingu á lögum ESB í íslenska stjórnsýslu. Hlutverk ríkisstjórnarinnar verður þvert á niðurstöðu lýðræðislegra kosninga að tryggja hagsmuni og völd Evrópusambandsins á Íslandi. EES-samningurinn er í höndum ríkisstjórnarinnar eins og djásn Smjagalls- "Allt fyrir ekket" -hringurinn-".
Allt fyrir ekkert samningurinn
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Evrópumál | Breytt s.d. kl. 20:33 | Facebook
Athugasemdir
Það er ástæða til þess að spyrja hvort samfélagið þurfi í rauninni heila 63 þingmenn til þess að stimpla lagatilskipanir að utan?
Kolbrún Hilmars, 5.3.2019 kl. 16:02
Ég er nær viss um að flestir vildu það Kolbrún,jafnvel finnist það aðkallandi.
Helga Kristjánsdóttir, 5.3.2019 kl. 16:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.