Stjórnlaus fjölgun fólks og glæpa

people-crowd-944714.jpgÍslendingar voru 265 þúsund þegar EES og Schengen skullu á. Nu eru íbúar um 360 þúsund, nærri 100 þúsund fleiri en þegar frjálst flæði fólks frá ESB var komið á með EES og vegabréfaleysi með Schengen. Það er 36% fjölgun á 25 árum. Eins og í þróunarlöndum. Afleiðingin er illviðráðanlegur vöxtur samfélagsvanda og vaxandi kostnaður á almenning.

Fjöldi íbúa hefur fjórfaldast á einni öld. Íslendingum fjölgar litið núorðið, það er útlendingum sem fjölgar. Ofan á íbúafjölgunina bætist vaxandi fjöldi ferðamanna. Með sama áframaldi er hætta á að landið umhverfisspillist og auðlindir þess verði ofnýttar í náinni framtíð.  Nú eru um 20% af íbúunum af erlendum uppruna, þegar hlutfallið hækkar mikið þarf væntanlega að koma á viðbótar þjóðtungu. Þar eð fólksinnflutningurinn er stjórnlaus kemur misjafnt fólk innanum þá sem koma til að sækja vinnu sem veldur vandamálum og kostnaði. Stjórnvöld ráða ekki lengur við glæpi og hefur þeim fjölgað mikið: Nauðgunum um 34% og inbrotum um 59% í fyrra. (Féttablaðið 2.1.2019). EES veitir um hálfum milljarði manna leyfi til að flytja hingað.

Hagstofan, mannfjöldi


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband