EES orðið goðsagnakennt
22.11.2018 | 12:50
Nú er mikið talað um EES-tilskipanir um orku (3. pakkann) og áframhaldandi eyðileggingu orkukerfisins. Skoðanir og skröksögur ganga á milli, þær sömu og síðasta aldarfjórðunginn.
Ráðherra segir "-við byggjum lífskjör okkar á EES-" og skoðanaskrifari segir "-EES það besta sem komið hefur fyrir-". Skröksögurnar um EES eru orðnar svo gamlar að þær eru orðnar að goðsögnum.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.