Útlendur gjaldmiðill fyrir neytendur
29.10.2018 | 15:36
Talsmaður Neytendasamtakanna ber á borð í Mbl í dag gömlu lummuna um að við þurfum útlendan gjaldmiðil sem lögeyri hér.
Félagsmenn þessara mikilvægu samtaka þurfa að safna í námsferð til Grikklands eða Lettlands fyrir sína talsmenn svo þeir geti fræðst um "nýjan gjaldmiðil"
Athugasemdir
Neytendasamtökin hafa verið yfirtekin af Samfylkingu. Þeir sem hafa þar tögl og haldir eru flestir fyrrverandi þingmenn Samfylkingar, þingmenn sem þjóðin hafnaði á eftirminnanlegann hátt í síðustu tveim til þremur kosningum.
Gunnar Heiðarsson, 30.10.2018 kl. 22:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.