Útlendur gjaldmiðill fyrir neytendur

beggar-2580775.jpgTalsmaður Neytendasamtakanna ber á borð í Mbl í dag gömlu lummuna um að við þurfum útlendan gjaldmiðil sem lögeyri hér.

Félagsmenn þessara mikilvægu samtaka þurfa að safna í námsferð til Grikklands eða Lettlands fyrir sína talsmenn svo þeir geti fræðst um "nýjan gjaldmiðil"


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Heiðarsson

Neytendasamtökin hafa verið yfirtekin af Samfylkingu. Þeir sem hafa þar tögl og haldir eru flestir fyrrverandi þingmenn Samfylkingar, þingmenn sem þjóðin hafnaði á eftirminnanlegann hátt í síðustu tveim til þremur kosningum.

Gunnar Heiðarsson, 30.10.2018 kl. 22:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband