Gunnar Bragi í vafa um EES
19.10.2018 | 15:11
Eftir að í hámæli komst að EES er að afnema íslenskan landbúnað, eins og ESB-regluverkið hefur gert á Norðurlöndunum, og valtar í einu málinu á eftir öðru yfir elsta þjóðþing Norður-Evrópu, sagði fyrrverandi utanríkisráðherra, Gunnar Bragi Sveinsson:
"- ef það er svo að EES-samningurinn ógnar matvælaframleiðslu og fæðuöryggi þjóðarinnar ber okkur að skoða hvort það sé þess virði að halda í samninginn-"
Fleiri alþingismenn hafa tekið undir þetta (í vafa um EES) þó sumir trúi enn á tilskipanavald ESB.
Athugasemdir
The EVIL eru banksterar og handbendi þeirra eru ráðuneytin og spilltir stjórnmálamenn sem vinna eftir pöntun.
Hér væri hægt að telja upp marga menn sem þjóna alþjóðafyrirtækjum ásamt orkugeiranum og draga aðra saklausa með sér. Margir fyrrverandi embættismenn eru með svartan stimpil á sér en The Evil hreifir ekki við málinu enda eðlilegt.
Valdimar Samúelsson, 20.10.2018 kl. 11:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.