ESA hrærir í dómstólum landsins

"At­huga­semd­ir ESA varða hvenær beita eigi sam­keppn­is­regl­um EES-rétt­ar (þ.e. þegar aðgerðir geta haft áhrif á viðskipti) og um varnaðaráhrif sekta í sam­keppn­is­mál­um. Sam­keppn­is­yf­ir­völd­um og dóm­stól­um aðild­ar­ríkj­anna er skylt að beita sam­keppn­is­regl­um EES-rétt­ar þegar máls­at­vik falla inn­an gild­is­sviðs EES-samn­ings­ins og at­huga­semd­ir ESA eru ráðgef­andi fyr­ir ís­lenska dóm­stóla."

https://www.mbl.is/vidskipti/frettir/2018/09/22/send_ir_landsretti_at_huga_semd_ir_vegna_byko_mals_/ 

ESA taldi einnig dóma Hæstaréttar ranga og kvartaði til utanríkisráðuneytisins: 

https://frjalstland.blog.is/blog/frjalstland/entry/2216621

ESA virðist telja að "leiðbeina" þurfi íslenskum dómstólum í störfum þeirra, þó þeir eigi að vera sjálfstæðir og óháðir framkvæmdavaldinu, sem ESA er. 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband