Dagbækur Ólafs Ragnars varpa ljósi á Icesave
20.9.2018 | 22:13
"Eftir einn slíkan fund hafi Dominique Strauss-Khan, þáverandi framkvæmdastjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, komið til hans og sagt að þetta væri allt rétt hjá honum. Það væri stórt vandamál í stjórn sjóðsins að Evrópuríkin væru á móti því að hjálpa Íslandi þó starfsfólk sjóðsins vildi það."
https://www.mbl.is/frettir/innlent/2018/09/20/dagbaekur_olafs_varpa_ljosi_a_icesave/
Það verður aldrei of oft sagt að Ólafur hafi bjargað þjóðinni undan oki sem Evrópa vildi leggja á Ísland alveg eins og þeir lögðu á Grikkland. Á sama tíma lögðust vinstri menn flatir fyrir ESB og sóttu um aðild,- í anda máltækisins "þangað sækir klárinn sem hann er kvaldastur", svo ekki sé fastara að orði kveðið.
Athugasemdir
Ég hef skömm á þeim sem skríða fyrir ESB,vegna þess að þeir vita að meirihluti þjóðarinnar er á móti inngöngu í það samband,, þjóðin sem kaus þá!!!
Helga Kristjánsdóttir, 21.9.2018 kl. 02:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.