Flugfargjöldin of há
2.9.2018 | 11:03
Samkvæmt EES-tilskipunum þurfa flugfélögin að kaupa sér heimildir til þess að blása út koltvísýringi. Heimildirnar þarf að kaupa í viðskiptakerfi ESB sem gengur undir nafninu ETS. Kerfið átti að minnka losun en árangurinn hefur verið vafasamur. Aftur á móti er kerfið dýrt og býður heim svindli. Á endanum blæða flugfarþegarnir. Stórfé flyst úr landinu til ESB, og braskara og svindlara þar, sem mætti nýta til uppgræðslu Íslands en eins og kunnugt er nærast jurtirnar á koltvísýringi.
https://www.frjalstland.is/2018/08/31/ees-kostnadurinn-kominn-i-flugmidaverdid/
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.