Norsk samtök mótmæla norskum afskiptum af íslenskum málefnum

Samtökin Nei til EU í Noregi hafa sent frá sér yfirlýsingu og mótmælt tilraunum norska utanríkisráðherrans til að fá Íslendinga til að samþykkja yfirtöku ESB á stjórnvaldi í orkumálum Íslands samkvæmt 3. orkutilskipanapakka ESB.

"Nei til EU krever at norsk innblandning i en sak som direkte berörer Islands suverenitet umiddelbart opphörer"

(Nei til EU krefst þess að norsk afskipti af máli sem beint varðar fullveldi Íslands hætti án tafar. Uttalelse fra Nei til EUs styre 18. august 2018)https://neitileu.no/aktuelt/-uforskammet-norsk-innblanding-i-islandsk-politikk


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband