Íslendingar hafna orkutilskipunum ESB

Vilja vald yfir orku­mál­um áfram á Íslandi

1045162"Til­efni könn­un­ar­inn­ar er umræða á und­an­förn­um mánuðum um fyr­ir­hugaða þátt­töku Íslands í svo­nefnd­um þriðja orkupakka Evr­ópu­sam­bands­ins og Orku­stofn­un sam­bands­ins í gegn­um Eft­ir­lits­stofn­un EFTA (ESA) vegna aðild­ar lands­ins að EES-samn­ingn­um. Sam­tals eru 80,5% and­víg því að færa vald yfir ís­lensk­um orku­mál­um til evr­ópskra stofn­ana. Þar af 57,4% mjög and­víg og 23% frek­ar and­víg. Hins veg­ar eru 8,3% hlynnt því. Þar af eru 3,8% mjög hlynnt og 4,5% frek­ar hlynnt."

Það verður fróðlegt að sjá hvernig stjórnarflokkarnir munu fara með þessar tilskipanir ESB um stjórn orkumála sem þeir voru búnir að boða að yrðu lagðir fyrir Alþingi?

Miðað við umræðuna undanfarið og þessa skoðannakönnun væri hreinlegast að lagafrumvörpin yrðu lögð fram og felld á Alþingi til að takast á við viðbrögð ESB.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband