Nýir sýklar í kjötborðið

Í sumar verður líklega hægt að fá hrátt ófryst kjöt frá Evrópusambandinu í matvöruverslununum. Með í kjötinu eru sýklar sem lítið hafa verið hér og auk þess margir nýir líka. Ef þú villt vera fullkomlega öruggur með þig og dýrin þin, og forðast kamfílóbakter, salmónellu og lyfjaþolna sýkla, gætirðu þurft að gerast grænmetisæta og senda húsdýrin þín til að hafa lokuð inni í girðingu í Hrísey.

Heilsu og atvinnu fórnað


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband