Fransk-þýsk einstaklingsvernd
22.2.2018 | 12:00
Sama hvað það kostar, ESB-reglur skulu settar á Íslandi: "---2016 skrifuðu forsetar Evrópuþingsins og -ráðsins (les ESB-þingsins og ráðsins) undir nýja evrópska (les ESB) persónuverndarlöggjöf en löggjöfin mun taka gildi þann 25. maí 2018 í Evrópu (les ESB) ---talinn hluti af EES-samningnum---" (þetta má lesa á heimasíðu Persónuverndar, hugtökunum Evrópa og ESB er ruglað saman).
Íslensk stjórnvöld koma ekki nálægt þessari lagasmíð sem er fyrir 400 milljóna manna svæði með ólíkum þjóðum þar sem meðal annas þarf að kljást við stór glæpafélög og hryðjuverk.
Engin áætlun um kostnað skattgreiðenda og fyrirtækja liggur fyrir.
https://www.frjalstland.is/2018/01/15/dyrari-skriffinnska/
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.